Hoppa yfir valmynd

Skipulags- og byggingarnefnd #172

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 7. desember 2012 og hófst hann kl. 08:30

    Fundargerð ritaði
    • Ármann Halldórsson byggingarfulltrúi

    Almenn erindi

    1. Breyting á Aðalskipulagi Vesturbyggðar 2006-2018 laxeldi, urðun, landnotkun í fjallshlíðum þéttbýla og iðnaðarsv. Bíldudal.

    Tekin fyrir drög að breytingu á aðalskipulagi Vesturbyggðar. Gerðar voru efnis -og orðalagsbreytingar málinu frestað.

      Málsnúmer 1208019 8

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Deiliskipulag Aðalstræti 100 og nágrenni, Patreksfirði

      Deiliskipulagstillaga vegna aðalstrætis 100 og nágrenni tekin fyrir. Gerðar voru efnis -og orðalagsbreytingar málinu frestað.

        Málsnúmer 1210088 5

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Deiliskipulag á Látrabjargi.

        Skipulagslýsing vegna deiliskipulags vegna Látrabjargarsvæðis lögð fram til kynningar. Gerðar voru efnis -og orðalagsbreytingarmál.

          Málsnúmer 1203029 9

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 08:30