Hoppa yfir valmynd

Velferðarráð #1

Fundur haldinn í Aðalstræti 75, neðri hæð, 16. október 2014 og hófst hann kl. 16:30

  Fundargerð ritaði
  • Elsa Reimarsdóttir Félagsmálastjóri

  Berglind Eir Egilsdóttir boðaði forföll.

  Almenn erindi

  1. Erindisbréf ráða

  Drög að erindisbréfi Velferðarráðs Vestur-Barðastrandarsýslu lagt fram til kynningar.

  Lög, reglugerðir og reglur sveitarfélaganna sem ráðið starfar eftir lögð fram að hluta.

   Málsnúmer 1406085 8

   Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


   2. Skipan og starfshættir Velferðarráðs

   Velferðarráð Vestur-Barðastrandarsýslu velur sér formann. Fram kom tillaga um að Heba Harðardóttir verði formaður. Samþykkt samhljóða.
   Velferðarráð Vestur-Barðastrandarsýslu velur sér varaformann. Fram kom tillaga um að Nanna Lilja Sveinbjörnsdóttir verði varaformaður. Samþykkt samhljóða.
   Fundir velferðarráðs verða mánaðarlegir, fyrsta miðvikudag í mánuði, kl. 16:30.
   Trúnaðarmál eru færð í trúnaðarbækur.

   Fulltrúar undirrita trúnaðaryfirlýsingu.

    Málsnúmer 1410069

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30