Bæjarstjórnarfundur
333. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsi Vesturbyggðar, Aðalstræti 75, Patreksfirði, miðvikudaginn 24. apríl 2019 og hefst kl. 17:00.
Skrifað: 17. apríl 2019
Dagskrá:
Almenn mál
1. 1903392 – Fjárhagsáætlun 2019 – Viðaukar
2. 1904027 – Aðalskipulagsbreyting Melanes Rauðasandi
3. 1904038 – Ósk um úthlutun lóða við Aðalstæti 124A og 128 til húsbyggingar – Sigurpáll Hermannsson
4. 1904062 – Vesturbyggð, lóðir í þéttbýli.
5. 1903179 – Leikskóli á Patreksfirði – Húsnæðismál
6. 1904046 – Fjárhagsáætlun 2020
7. 1903100 – Skipurit Vesturbyggð
8. 1904048 – Ráðning sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs
9. 1903064 – Skipan í almannavarnarnefnd
Fundargerðir
10. 1903006F – Bæjarráð – 866
11. 1904010F – Bæjarráð – 867
12. 1904009F – Hafna- og atvinnumálaráð – 7
13. 1904008F – Skipulags og umhverfisráð – 58
14. 1904011F – Fræðslu og æskulýðsráð – 52
15. 1904007F – Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps – 54
16. 1904002F – Fasteignir Vesturbyggðar – 70
17. 1903001F – Velferðarráð – 25