Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 2 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Bæjar­stjórn­ar­fundur

367. fundur bæjar­stjórnar verður haldinn í fjar­fundi, miðviku­daginn 19. janúar 2022 og hefst kl. 17:00.  Upptöku af fund­inum má nálgast á heima­síðu sveit­ar­fé­lagsins að fundi loknum.


Skrifað: 17. janúar 2022

Dagskrá:

Almenn erindi

1. 2201017 – Stjórnskipan Vesturbyggðar – skipan í ráð og nefndir 2022
2. 2110043 – Húsnæðisáætlun Vesturbyggðar 2022
3. 2201018 – Samþykkt um kjör fulltrúa í nefndum, ráðum og stjórnum
4. 2201022 – Reglur um afslátt af fasteignaskatti og styrki til greiðslu fasteignaskatts 2022
5. 2201019 – Lántökur ársins 2022
6. 2110075 – Sameiginlegt útboð á slökkvibílum fyrir sveitarfélög Íslands
7. 2110045 – Úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2021-2022
8. 2004156 – Frístundabyggð undir Taglinu beiðni um úthlutun lóða
9. 2112019 – Andahvilft. Ósk um breytta skráningu.
10. 2201015 – Breyting á deiliskipulag ofanflóðagarða ofan Urða og Mýra á Patreksfirði og byggðar neðan þeirra
11. 2201003 – Brunnar 17. Umsókn um lóð.
12. 2201014 – Dalbraut 8. Umsókn um endurnýjun lóðarleigusamnings.
13. 2004011 – Hjúkrunarrými á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Patreksfirði
14. 2111005F – Menningar- og ferðamálaráð – 19

Fundargerðir til kynningar

15. 2112003F – Bæjarráð – 933
16. 2201001F – Bæjarráð – 934
17. 2201002F – Fræðslu- og æskulýðsráð – 75
18. 2112001F – Skipulags og umhverfisráð – 91
19. 22010XXF – Hafna- og atvinnumálaráð – 36