Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir u.þ.b. 2 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Bæjar­stjórn­ar­fundur

368. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsi Vest­ur­byggðar, Aðalstræti 75, Patreks­firði, miðvikudaginn 16. febrúar 2022 og hefst kl. 17:00.   


Skrifað: 15. febrúar 2022

Auglýsingar

Dagskrá:

Almenn erindi

1.  2111043 – Tímabundin heimild til að taka þátt í fundum sveitarstjórna eða nefnda og ráða á vegum sveitarfélaga rafrænt
2.  2201042 – Fjárhagsáætlun 2022 – viðaukar
3.  2112020 – Viðauki við samning um skólaakstur breyting á akstursgjaldi
4.  2202005 – Endurskoðun samgönguáætlunar
5.  2101046 – Jarðgangaáætlun Vestfjarða
6.  2111059 – Ósk um óformlegar viðræðum um sameiningu sveitarfélaga
7.  2004011 – Hjúkrunarrými á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Patreksfirði
8.  2110001 – Húsnæðissjálfseigarstofnun á landsbyggðinni
9.  2201026 – Strandveiðar 2022 – Skerðing á strandveiðikvóta um 1.500 tonn
10.  2111029 – Brjánslækjarhöfn – deiliskipulag
11.  2201047 – Hjallar 22. Umsókn um lóð
12.  2202008 – Umsókn um borun vinnsluholu – heitt vatn
13.  2201031 – Kollsvík, sjóvörn. Umsókn um framkvæmdaleyfi

Fundargerðir til kynningar

14.  2201003F – Velferðarráð – 39
15.  2201006F – Almannavarnarnefnd – 5
16.  2201007F – Bæjarráð – 935
17.  2201008F – Bæjarráð – 936
18.  2202001F – Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps – 63
19.  2202004F – Skipulags og umhverfisráð – 92
20.  2202005F – Hafna- og atvinnumálaráð – 37