Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Lesa meira.

Hoppa yfir valmynd
  • Þjónusta
  • Mannlíf
  • Stjórnsýsla
  • Íbúagátt
    • English
    • Polski
  • Leit
  • Íbúagátt
  • English
  • Polski
  1. Stjórnsýsla
  2. Útgáfa & auglýsingar
  3. Fréttir og tilkynningar

Dagur leik­skólans

Haldið var upp á dag leik­skólans í leik­skólum Vest­ur­byggðar í dag þann 6. febrúar.


Skrifað: 6. febrúar 2019

Fréttir

Leikskólinn Tjarnarbrekka á Bíldudal var með myndlistarsýningu í tilefni dagsins þar sem þemað var “Risaeðluþema”.

Í leikskólanum Arakletti á Patreksfirði fengu nemendur andlitsmálningu, horft var á bíómynd og borðað poppkorn. Einnig bauð matráður upp á smákökur í tilefni dagsins.

Leikskólinn Tjarnarbrekka

Vesturbyggð

Ráðhús Aðalstræti 75, Patreksfjörður Opnar í dag kl. 10:00

+354 450 2300 vesturbyggd@vesturbyggd.is kt. 510694 2369