Hoppa yfir valmynd
Athugið að umsóknarfrestur er liðinn.

Umsjón­ar­maður í félags­mið­stöðina Dímon á Bíldudal

Vest­ur­byggð auglýsir eftir umsjón­ar­manni í félags­mið­stöðina Dímon á Bíldudal. Um er að ræða alla umsjón með félags­mið­stöð­inni veturinn 2021-2022 hið minnsta.


Skrifað: 24. febrúar 2022

Starfsauglýsingar

Umsjón með starfi í Dímon felst í skipulagningu á innra starfinu sem og þrifum þess og háttar. Félagsmiðstöðin er opin tvö kvöld í viku í tvo tíma í senn og er starfið ætlað fyrir unglinga úr 8.-10. bekk en fá 5-7. bekkingar að mæta á sérstaklega auglýsta viðburði.

Félagsmiðstöðvar á sunnanverðum Vestfjörðum starfa náið saman og sameiginlegir viðburðir eru haldnir einu sinni í mánuði.

  • Kaup og kjör fara eftir kjarasamningum Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum
  • Viðkomandi þarf að hafa náð 20 ára aldri
  • Fyrra starf og/eða nám nýtist í starfi er kostur
  • Sjálfstæð vinnubrögð, stundvísi og jákvætt viðmót skilyrði

Nánari upplýsingar veita Guðný Lilja Pálsdóttir, íþrótta- og tómstundafulltrúi og Arnheiður Jónsdóttir, sviðstjóri fjölskyldusviðs.