Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir u.þ.b. 3 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Könnun íbúa og fast­eigna­eig­enda varð­andi sorp­hirðu

Vest­ur­byggð vinnur nú að útboði á sorp­hirðu og sorpeyð­ingu til næstu ára. Í tengslum við þá vinnu er nú gerð skoð­ana­könnun meðal íbúa, um hvernig söfnun á lífrænum efnum frá heim­ilum íbúar vilja.

Leitað er eftir svörum frá þeim sem búa eða eiga eignir í dreif­býli og þétt­býli innan sveit­ar­fé­lagsins, þ.e. póst­númer 450, 451, 465 og 466.

Könn­unin verður í gangi til og með mánu­deg­inum 22. mars 2021.

Smelltu hér til að taka þátt í könnun

 


Skrifað: 18. mars 2021

Fréttir

Sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs

Geir Gestsson geir@vesturbyggd.is / 450 2300