Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir u.þ.b. 3 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Lóa - nýsköp­un­ar­styrkur fyrir lands­byggðina

Atvinnu­vega- og nýsköp­un­ar­ráðu­neytið auglýsir Lóu – nýsköp­un­ar­styrki fyrir lands­byggðina. Hlut­verk styrkj­anna er að auka við nýsköpun á lands­byggð­inni, styðja við atvinnulíf og verð­mæta­sköpun og stuðla að uppbygg­ingu.


Skrifað: 2. mars 2021

Auglýsingar

Heildarfjárhæð styrkja Lóu árið 2021 er 100 milljóna króna og er umsóknarfrestur til 22. mars 2021. Allar frekari upplýsingar ásamt reglum og eyðublöðum má finna hér: https://www.stjornarradid.is/verkefni/atvinnuvegir/nyskopun/loa-nyskopunarstyrkir-fyrir-landsbyggdina/

Við hvetjum fólk til að sækja um enda mörg tækifæri í Vesturbyggð!

Gauja Hlín, menningar- og ferðamálafulltrúi, er boðin og búin til að aðstoða við styrkumsóknir eða þróun á hugmyndum. Senda má tölvupóst á gauja@vesturbyggd.is fyrir allar frekari upplýsingar.