Engin kennsla föstudaginn
7. september
Föstudaginn 7. september er skipulagsdagur hjá bæði leik- og grunnskólum í Vesturbyggð. Kennsla fellur því niður þennan dag, ásamt frístund og íþróttaskóla.
Skrifað: 6. september 2018