Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir u.þ.b. 1 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Útboð - almenn­ingsakstur

Ríkis­kaup, fyrir hönd Vest­ur­byggðar, fyrir hönd Tálkna­fjarð­ar­hrepps, Arnarlax hf. og Héraðs­sam­bandsins Hrafna-Flóka, óska eftir tilboðum í akstur á milli þétt­býliskjarn­anna Patreks­fjarðar, Tálkna­fjarðar og Bíldu­dals.


Skrifað: 31. janúar 2023

Auglýsingar

Þjónustuverkið er einn hluti, leið 1.

Þjónustuverkið skal framkvæma í samræmi við útboðsgögn. Til þjónustuverkefnisins heyrir m.a. útvegun skilgreindra rekstrarvagna og fjármögnum þeirra ásamt viðhaldi og rekstri.

Allar nánari upplýsingar er að finna í útboðskerfi Ríkiskaupa, TendSign.

Leiðbeiningar varðandi útboðskerfið má nálgast á heimasíðu Ríkiskaupa.

Útboðsgögn afhent: 18.01.2023 kl. 00:00
Skilafrestur 16.02.2023 kl. 11:00
Opnun tilboða: 16.02.2023 kl. 11:01