Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 5 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Útsend­ingu greiðslu­seðla hætt

Sveit­ar­fé­lagið Vest­ur­byggð hefur ákveðið að hætta útsend­ingum greiðslu­seðla á pappír.


Skrifað: 18. desember 2018

Auglýsingar

Frá og með 1. janúar 2019 mun Vesturbyggð senda frá sér greiðsluseðla á rafrænu formi, bæði í netbönkum einstaklinga og fyrirtækja, og í gegnum RSM kerfi fyrirtækja og stofnana.

Þetta er gert til hagsbóta fyrir sveitarfélagið og viðskiptavini þess.

Ef þú óskar eftir að fá greiðsluseðil áfram sendan í pósti eða netpósti getur þú fyllt út umsókn hér að neðan, sent póst á innheimta@vesturbyggd.is eða haft samband á skrifstofu Vesturbyggðar í síma 450-2300.