Hoppa yfir valmynd
Athugið að umsóknarfrestur er liðinn.

Véla­verk­stæði Patreks­fjarðar auglýsir eftir starfs­manni

Véla­verk­stæði Patreks­fjarðar er ört vaxandi fyrir­tæki sem sinnir mjög fjöl­breyttu starfi (járn­smíði, viðgerðum og öllu sem til fellur). Fyrir­tækið er stað­sett á Patreks­firði en starfar einnig á Tálkna­firði og Bíldudal.


Skrifað: 25. febrúar 2021

Starfsauglýsingar

Við leitum að vélvirkja, stálsmið, vélfræðing  eða manni með sambærilega reynslu. Fyrirtækið getur aðstoðað við að útvega húsnæði.

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Iðnmenntun sem nýtist í starfi, eða góð reynsla í faginu
  • Hafa tök á smíði og suðu á svörtu og ryðfríu stáli
  • Þekking á vinnu við vélbúnað
  • Þarf að geta unnið einn, og með fleirum
  • Sjálfstæð vinnubrögð og góð þjónustulund
  • Metnaður til að skila góðu starfi
  • Ökuréttindi

Umsóknarfrestur er til og með 10. mars 2021

Áhugasamir hafi samband fyrir nánari upplýsingar við Gunnar Sean Eggertsson í síma 895 6676 eða velavpatro@gmail.com