Íbúasamráð og eftirfylgni stjórnsýslu Vesturbyggð 2015 - 2017

Í sveitarstjórnarkosningum 2014 bauð aðeins einn listi fram í Vesturbyggð, Sjálfstæðismenn og óháðir og var hann sjálfkjörinn. Bæjarstjórn lagði því áherslu á samtal við íbúa, með tilraunaverkefni sem stóð frá 2015 – 2017 og unnið var í samstarfi við ILDI.

Hér má sjá stutta samantekt um verkefnið

Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is