Forvarnir

Félagsmálanefnd skal stuðla að forvörnum í áfengis- og vímugjafamálum í samstarfi við viðeigandi aðila, svo sem lögreglu, heilbrigðisþjónustu og skóla.

Lýðheilsustöð hefur unnið mikið og gott fræðslustarf og á vef þeirra er að finna góðar upplýsingar um áfengis og vímuefnavarnir.
Vinnuhópur var stofnaður vorið 2007 sem hafði það hlutverk að leggja línurnar fyrir starfið. Áveðið var að skipta við Rannsóknir og greingu og fá niðurstöður kannana sem hafa verið gerðar meðal grunnskólanemenda í sveitarfélaginu til hliðjsónar við gerð stefnunnar. Í forvarnarhópi starfa fulltrúar frá sveitarfélaginu, heilsugæslu, skólum, lögreglu, íþróttafélögum og kirkju.

Félagsmálastjóri, Arnheiður Jónsdóttir fer með forvarnarmál hjá Vesturbyggð.

http://www.forvarnir.is
http://www.flottanfiknar.is

Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is