Íþróttamiðstöðvar

Brattahlíð
Brattahlíð

Tvær íþróttamiðstöðvar eru í Vesturbyggð, Brattahíð á Patreksfirði og Bylta á Bíldudal. Einnig er íþróttamiðstöð á Tálknafirði en Tálknafjörður er annað sveitarfélag.

Frítt er í sund fyrir börn yngri en 6 ára. 67 ára og eldri greiða hálft gjald í sund, einnig öryrkjar gegn framvísun örorkuskírteinis. Sund og gufa eru innifalin í aðgangseyri að þreksal og íþróttasal Bröttuhlíðar (á ekki við um hóptíma). Í Byltu á Bíldudal er pottur og gufa innifalin í aðgangseyri að íþróttasal. Almenn mánaðarkort og árskort eru gefin út á nafn eða nöfn og er ekki hægt að samnýta þau með öðrum.

Brattahlíð - íþróttamiðstöð Patreksfirði

Sími 450 2350 og 456 1301
Netfang: brattahlid@vesturbyggd.is
Forstöðumaður: Geir Gestsson

 

Sumaropnun frá 15. maí til 14. sept.

   Sundlaug og þreksalur

Mánudaga til föstudaga: kl. 08:00 – 21:30

Laugardaga og sunnudaga: kl. 10:00 – 18:00

Vetraropnun frá 15. sept. til 14. maí

Mánudaga til fimmtudaga:

   Sundlaug: kl. 08:00 – 09:00 og kl. 16:00 – 21:00

   Þreksalur: kl. 07:00 – 21:00

Föstudaga:

   Sundlaug: kl. 08:00 – 09:00 og kl. 16:00 – 19:30

   Þreksalur: kl. 07:00 – 19:30

Laugardaga og sunnudaga.

   Sundlaug: kl. 11:00 – 15:00

   Þreksalur: kl. 10:00 – 15:00

 

Sölu lýkur 30. mín fyrir auglýstan lokunartíma

Vísað er upp úr lauginni 10 mín fyrir lokun

 

Útisundlaug 16,5 x 8 m, tveir heitir pottar, vaðlaug, sauna, 140 m2 tækjasalur

með nýjum TECHNOGYM tækjum og 900 m2 íþróttasal.

 

Gjaldskrá íþróttamiðstöðva

 

Bylta - íþróttamiðstöð Bíldudal

Hafnarbraut 3
465 Bíldudal
sími 450 2354
Forstöðumaður: Þóra M Matthíasdóttir, sími: 867-3768
Netfang: bylta@vesturbyggd.is


Sumaropnun 1. júní til 31. ágúst.

Virka daga er opið frá kl. 8 til 21.

Laugadaga og sunnudaga er opið frá kl. 8 til 18.


Sölu lýkur 30 mínútum fyrir auglýstan lokunartíma.

Gestir eru beðnir um að fara upp úr 10 mínútum fyrir lokun.


Vetraropnun 1. september til 31. maí

Mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga  opið  frá  7.00 - 14.15 og 16.00 - 21.00

Miðvikudaga opið frá  12.00 - 14.15 og 16.00 - 21.00

Föstudaga  12.00 - 14.15 og 18.00 - 21.00

Laugadaga og sunnudaga  10.00 - 15.00Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is