Patreksfjörður

Slökkviliðið á Patreksfirði er í sama húsi og Þjónustumiðstöð Vesturbyggðar og Björgunarsveitin Blakkur

Í liðinu eru 16 slökkviliðsmenn

Bílafloti

Man 19.343 ágerð 1997.

Útbúinn sem slökkvibíll 2003.

Þetta er dælu og tankbifreið með 4200 l/mín dælu og 8.000 l tank.

Í honum eru þrír reykköfunarstólar, rafstöð, reyklosunarblásari, og annar minni búnaður.

 

Ford 350 Econaliner árgerð 1991.

Tækja og mannskapsbíll, þar eru björgunarklippurnar og loftpúðarnir til þess að fást við klippuvinnu. Einnig eru reykköfunartæki og lítil slökkvitæki.

Ekkert vatn er á bílnum 

Bedford dælubifreið ágerð 1962.

Með 4200 l/mín dælu og 1200 l tankur.

 

Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is