Samæfing

Síðast liðinn föstudag 24. janúar 2014 var fyrsta samæfing Tónlistarskóla Vesturbyggðar á nýju ári. 11 nemendur fluttu mörg skemmtileg lög fyrir foreldra og fjölskydur sínar sem mættu til samæfingarinnar. Samæfingin tókst í alla staði mjög vel og var góður rómur gerður að samæfingunni.

Til baka
Atburðadagatal
Næstu atburðir
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is