Vatnslaust í Sigtúni og fleiri stöđum á Patreksfirđi

Bilun varð í vatnslögnum á Hjöllum sem leiðir til vatnsleysis í Sigtúni Hjöllum og jafnvel öðrum stöðum.

Unnið er að viðgerð og hún ætti ekki að taka langar tíma.

 

Vatnsveitan

 


Meira

Hleđslustöđ fyrir rafbíla komin upp í Vesturbyggđ

image

Hraðhleðslustöðin sem Vesturbyggð fékk að gjöf frá Orkusölunni er komin í gagnið. Stöðin er fyrir utan íþróttamiðstöðina Bröttuhlíð á Patreksfirði. Áformað er að tengja stöðina við E1 app en fyrst um sinn þurfa notendur stöðvarinnar að nálgast aðgangskort í afgreiðslu íþróttamiðstöðvarinnar til að virkja stöðina.


Meira

Bíldudals Grćnar

image image

Nú um helgina stendur yfir hátíðin Bíldudals grænar. Bíldudals grænar er fjölskylduhátíð sem haldin er annað hvert ár á Bíldudal. Þá skartar bærinn sýnu fegursta, ýmsir listamenn stíga á stokk, haldnar eru sýningar, boðið upp á spennandi rétti úr því gæðahráefni sem sótt er í fjörðinn o.fl. Dagskrá hátíðarinnar má nálgast hér


Meira
Kortasjá af Vesturbyggð
KortaSjá Loftmynda
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is