Fréttir

Sjálfbođaliđar óskast í fjöruhreinsun á Rauđasandi

Sjálfboðaliðar óskast í fjöruhreinsun á Rauðasandi, laugardaginn 2. Júlí.
 

Vesturbyggð, Umhverfisstofnun og landeigendur á Rauðasandi ætla að standa fyrir fjöruhreinsun á Rauðasandi laugardaginn 2. júlí frá kl. 10:00 – 16:00. Hreinsunin fer fram á austurhluta Rauðsands. Þetta er annar áfangi í hreinsun strandlengjunnar en stefnt er á að gera það árlega og klára alla ströndina. Boðið verður upp á samlokur, drykki og óvissuferð.
 


Meira

Starf hjá Frćđslumiđstöđ Vestfjarđa

Fræðslumiðstöð Vestfjarða auglýsir eftir verkefnastjóra  á suðursvæði Vestfjarða.

Starfið felst í verkefnastjórn á starfstöð, kennslu og þróun náms í sjávarútvegi á framhaldsfræðslustigi, einkum í fiskeldi.

Starfshlutfall 100%.


Meira

Lokađ á laugardögum hjá Nönnu ehf

Frá og með 1. júlí til 31. ágúst verður ekki opið hjá okkur á laugadögum. Varan sem fer í bílana á föstudögum er hægt að nálgast á mánudagsmorgnum eftir kl 9.00.

Virðingafyllst

Nanna ehf
Vöruflutningar

Patreksfirði


Meira
Kortasjá af Vesturbyggð
KortaSjá Loftmynda
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is