Bæjarstjórnarfundur

  1. fundur bæjarstjórnar verður að Aðalstræti 63, Patreksfirði,, miðvikudaginn 24. janúar 2018 og hefst kl. 17:00.

Dagskrá:

Fundargerðir til kynningar

1.Bæjarstjórn – 317. fundur, haldinn 7. desember.

Fundargerðir til staðfestingar

2.Bæjarráð – 824. fundur, haldinn 18. desember.

3.Bæjarráð – 825. fundur, haldinn 9. janúar.

4.Bæjarráð – 826. fundur, haldinn 23. janúar.

5.Fræðslu- og æskulýðsráð – 38. fundur, haldinn 9. janúar.

6.Skipulags- og umhverfisráð – 42. fundur, haldinn 11. desember.

7.Skipulags- og umhverfisráð – 43. fundur, haldinn 10. janúar.


Meira

Breiðafjarðarferjan Baldur áætlar að hafja siglingar að nýju um eða eftir helgina

image

Samkvæmt upplýsingum frá Sæferðum má gera ráð fyrir að Baldur komist í sína fyrstu siglingu eftir langt bilanastopp á sunnudag eða mánudag ef allt gengur að óskum.

Nánari upplýsingar má fá á skrifstofu Sæferða í síma 433 2254


Meira

Sálfræðingur

Emil Einarsson sálfræðingur verður  með viðtalstíma á Patreksfirði eftirfarandi daga: 

Janúar 25-26

Febrúar 22-23

Mars 22-23

Apríl 26-27

Maí 24-25

Júní 21-22

Til að panta tíma hjá Emil þarf að hafa samband beint við hann í netfangið emilsalfr@gmail.com 


Meira
Kortasjá af Vesturbyggð
KortaSjá Loftmynda
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is