Fjölgun í Vesturbyggð milli ára

Mannfjöldi í Vesturbyggð 1991-2009
Mannfjöldi í Vesturbyggð 1991-2009
Íbúum Vesturbyggðar fjölgaði um rúm 4% milli áranna 2008 og 2009 samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu Íslands.

 

Er það fjölgun um 37 einstaklinga. Íbúafjöldi nú er því eins og hann var árið 2006 að viðbættum einum eða 938 einstaklingar. Íbúar Tálknafjarðarhrepps eru 297 og samtals eru því 1.235 íbúar á suðursvæði Vestfjarða utan Reykhólahrepps.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is