Hoppa yfir valmynd

Umsagnarbeiðni - Aðalskipulag Tálknafjarðarhrepps, endurskoðun

Málsnúmer 2403021

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

13. mars 2024 – Skipulags og umhverfisráð

Fyrir liggur beiðni um umsögn um Aðalskipulag Tálknafjarðarhrepps 2019-2039. Um er að ræða heildarendurskoðun á aðalskipulagi sveitarfélagsins þar sem sett er fram stefnumörkun sveitarfélagsins til ársins 2039.

Skipulags- og umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við tillöguna og telur að hún sé í fullu samræmi við landnotkun sem snertir sveitarfélagamörk sem og markmiðum sem tengjast beint hagsmunum sveitarfélaganna beggja.