Félagsheimili

Í Vesturbyggð eru rekin þrjú félagsheimili;

  • Baldurshagi á Bíldudal,
  • Birkimelur á Barðaströnd og
  • Félagsheimili Patreksfjarðar á Patreksfirði - FHP.

 

Baldurshagi

Forstöðumaður: Birna H. Kristinsdóttir sími 450 2382, 866 2128. 

 

Birkimelur

Umsjónarmaður er Silja Björg, 456 2080 og 8469474  skalholt@snerpa.is

Félagsheimilið Birkmelur er staðsett í íbúakjarnanum Krossholti á
Barðaströnd. Grunnskólinn er sambyggður við félagsheimilið og eru
skólastofur einnig leigðar út. Ekki er skipulagt tjaldsvæði við Birkimel
en hægt að tjalda í kring ef stórir hópar eru saman á ferð. Sparkvöllur
er beint fyrir utan skólann og því stutt í afþreyingu. Sundlaug og heitur
pottur eru neðan við Krossholt, rétt ofan við fjöruborðið í Hagavaðli.

 

 

Félagsheimili Patreksfjarðar

Forstöðumaður: María Ósk Óskarsdóttir sími 849 0264, 456 2380, fhp@vesturbyggd.is.

Gjaldskrár félagsheimilanna og önnur gjöld

Upplýsingar um gjaldskrár félagsheimilanna fást hjá umsjónarmönnum auk upplýsinga um STEF- og SFH-gjöld vegna skemmtana. Umsjónarmenn sjá um að innheimta og skila þeim gjöldum.

Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is