Myndaalbúm

Íţróttamiđstöđvar

Brattahlíđ
Brattahlíđ

Tvær íþróttamiðstöðvar eru í Vesturbyggð, Brattahíð á Patreksfirði og Bylta á Bíldudal. Einnig er íþróttamiðstöð á Tálknafirði en Tálknafjörður er annað sveitarfélag.

Frítt er í sund fyrir börn yngri en 6 ára. 67 ára og eldri og öryrkjar greiða nú lágmarksgjald gegn framvísun örorkuskírteinis. Sund og gufa eru innifalin í aðgangseyri að þreksal og íþróttasal Bröttuhlíðar (á ekki við um hóptíma). Almenn mánaðarkort og árskort eru gefin út á nafn eða nöfn og er ekki hægt að samnýta þau með öðrum.

Brattahlíð - íþróttamiðstöð Patreksfirði

Sími 450 2350
Netfang: brattahlid@vesturbyggd.is
Forstöðumaður: Geir Gestsson

Sumaropnun frá 15.maí til 15.sept

Sundlaug og þreksalur opið mán til föstud. frá kl:08:00 til 21:30

Laugardaga og sunnudaga: opið frá kl:10:00 til 18:00

 

Vetraropnun frá 15.sept til 15.maí

Sundlaug opin mán til fimmtud. frá kl:08:00 til 09:00 og 16:00 til 21:00

Þreksalur opin mánud. til fimmtud. 07:00 til 21:00

Föstudaga yfir vetrartíma er opið til kl 19:30

Laugardaga Þreksalurfrá 10:00 til 15:00 og sundlaug frá 11:00 til 15:00

Sunnudaga lokað yfir vetrartíma.

 

Sölu lýkur 30. mín fyrir auglýstan lokunartíma

Vísað er upp úr lauginni 10 mín fyrir lokun

Sími/tel:450-2350 og 456-1301 e-mail brattahlid@vesturbyggd.is

 

Útisundlaug 16,5 x 8 m, tveir heitir pottar, vaðlaug, sauna, 140 m2 tækjasalur

með nýjum TECHNOGYM tækjum og 900 m2 íþróttasal.

 

Gjaldskrá íþróttamiðstöðva

Bylta - íþróttamiðstöð Bíldudal

Hafnarbraut 3
465 Bíldudal
sími 450 2354
Forstöðumaður: Birna H. Kristinsdóttir, 866 2128
Netfang: bylta@vesturbyggd.is


Sumaropnun 1. júní til 31. ágúst.

Virka daga er opið frá kl. 8 til 21.

Laugadaga og sunnudaga er opið frá kl. 8 til 18.
Sölu lýkur 30 mínútum fyrir auglýstan lokunartíma.

Gestir eru beðnir um að fara upp úr 10 mínútum fyrir lokun.


Vetraropnun

Mánudaga til miðvikudaga  opið  frá  16.00 - 21.00

Fimmtudaga    16.00 - 19.00

Föstudaga  16.00 - 18.00

Laugadaga  10.00 - 15.00

Lokað á sunnudögum.Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is