Athugið að þessi viðburður endaði fyrir u.þ.b. 1 ári síðan.
Jólamarkaður slysavarnadeildarinnar Gyðu
laugardaginn 2. desember kl. 13:00–15:00
Félagsheimilið Baldurshagi
Sjá á korti
Í tilefni af 90 ára afmæli deildarinnar verður gestum og gangandi boðið upp á heitt súkkulaði og köku.