Bæjarstjórnarfundur

324. fundur bæjarstjórnar verður haldinn að Aðalstræti 63, Patreksfirði, miðvikudaginn 20. júní 2018 og hefst kl. 17:00.

Dagskrá

Fundargerðir

1805004F - Bæjarstjórn - 323

1805009F - Bæjarráð - 836

1806001F - Bæjarráð - 837

1806003F - Skipulags og umhverfisráð - 48

Almenn erindi

1806003 - Stjórnskipan Vesturbyggðar - skipan í ráð og nefndir.

1806018 - Sumarfrí bæjarstjórnar 2018


Meira

Bæjarstjóri - Vesturbyggð

Vesturbyggð óskar að ráða öflugan bæjarstjóra til að stýra ört vaxandi samfélagi þar sem atvinnulíf og mannlíf er í miklum blóma.

Starfs- og ábyrgðarsvið:
• Daglegur rekstur og ábyrgð á framkvæmd ákvarðana bæjarstjórnar
• Yfirumsjón með skipulagi og virkni stjórnsýslu sveitarfélagsins og starfsmannamálum
• Náið samstarf við bæjarstjórn, undirbúningur funda
  og upplýsingagjöf
• Annast upplýsingamiðlun og samskipti við íbúa, samstarfsaðila, stofnanir, samtök og      fyrirtæki
• Að gæta hagsmuna Vesturbyggðar út á við, vera talsmaður bæjarstjórnar og vinna að    framfaramálum
• Stefnumarkandi vinna og mótun framtíðarsýnar
  í ólíkum málaflokkum

 


Meira

Má bjóða þér að horfa á leikinn Ísland – Argentína með forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni og öðrum þjóðhátíðargestum?

image

Forsetinn verður á Þjóðhátíð á Hrafnseyri 16. júní (ekki 17.) og horfir þar á leikinn með öðrum þjóðhátíðargestum. Allir eru hjartanlega velkomnir.

Hátíðarhöld í tilefni þjóðhátíðardagsins á Hrafnseyri verða með óvenjulegu og spennandi sniði að þessu sinni. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson tekur þátt í þjóðhátíðardagskránni á Hrafnseyri, heldur hátíðarræðu og fylgist með leik Íslands og Argentínu í stóru hátíðartjaldi ásamt gestum.


Meira
Kortasjá af Vesturbyggð
KortaSjá Loftmynda
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is