Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi viðburður endaði fyrir meira en 5 ári síðan.

Komdu og borðaðu í fram­tíð­inni

Hvernig mun maturinn okkar líta út eftir 1000 ár? Og hvernig munum við borða hann? Komdu. Smakkaðu. Upplifðu í Húsinu. Þriðjudaginn 23. október, klukkan 20:00 munu vöruhönnunarnemar við Listaháskóla Íslands bjóða upp á smökkun á framtíðarmat í Húsinu. Aðgangseyrir aðeins 500 krónur. Allir velkomnir, ekki láta framhjá þér fara að ferðast fram í tímann! 🙂

// How will our food look like after 1000 years? And how will we eat it? Come. Taste. Experience in Húsið. Tuesday the 23rd of October, at 20:00, product design students from Iceland Academy of Arts offer tasting of future food in Húsið. Entry fee is only 500 krónur. Everybody is welcome, don´t miss the chance to travel to the future! 🙂

Skoða viðburð á Facebook