Athugið að þessi viðburður endaði fyrir u.þ.b. 2 ári síðan.
Páskabingó kvenfélagsins Sifjar
laugardaginn 1. apríl kl. 15:00–16:30
Félagsheimili Patreksfjarðar
Sjá á korti
Fjöldinn allur af páskaeggjum verður í vinning í páskabingói kvenfélagsins Sifjar. Kaffi og djús í boði, aðgangseyir er 1500 kr. og aukaspjald 500 kr. Posi verður á staðnum. Öll velkomin.