Hoppa yfir valmynd

Þorra­blót á Bíldudal

  • laugardaginn 4. febrúar kl. 19:30–02:00

  • Félagsheimilið Baldurshagi
    Sjá á korti

Slysavarnardeildin Gyða stendur fyrir þorrablóti í félagsheimilinu Baldurshaga á Bíldudal. Þar verður þorramatur á boðstólnum, sýnd verða skemmtiatriði og hljómsveit hússins leikur fyrir dansi. Skráning fer fram á Vegamótum og á netfanginu slysavarnadeildingyda@gmail.com fyrir 31. janúar, miðaverð er 10.000 kr. Sala aðgöngumiða verður milli kl. 12 og 13 þann 4. febrúar í Baldurshaga. Snyrtilegur klæðnaður.

Skoða viðburð á Facebook