Athugið að þessi viðburður endaði fyrir u.þ.b. 2 ári síðan.
Uppskeruhátíð HHF
þriðjudaginn 11. apríl kl. 18:00–19:30
Skjaldborgarbíó
Sjá á korti
Uppskeruhátíð HHF fyrir árið 2022 verður haldin þann 11. apríl í Skjaldborgarbíói. Veitt verða verðlaun fyrir íþróttamenn ársins árið 2022:
- Íþróttamaður ársins
- Fótboltamaður og -kona ársins
- Frjálsíþróttamaður og -kona ársins
- Körfuboltamaður og -kona ársins
- Mestu framfarir í hverri íþróttagrein
- Brosbikar karla og kvenna
Allir 11 ára og eldri eru gjaldgengir og allir skráðir iðkendur hjá öllum félögum á árinu 2022 fá viðurkenningarskjal ásamt iðkendagjöf. Öll eru velkomin að mæta og styðja við bakið á íþróttafólkinu okkar. Við hvetjum sérstaklega alla iðkendur frá 6 ára aldri til þess að mæta ásamt foreldrum sínum.