Fyrri bæjar­stjórnir

Kosið er til bæjar­stjórnar í Vest­ur­byggð á fjög­urra ára fresti eins og lög gera ráð fyrir. Í bæjar­stjórn­inni eiga samkvæmt samþykkt um stjórn sveit­ar­fé­lagsins, sjö full­trúar sæti og jafn­margir eru kosnir til vara.

2014–2018

Sjálf­kjörið þar sem aðeins eitt framboð kom fram.

Aðal­menn:

 • Frið­björg Matth­ías­dóttir (D)
 • Magnús Jónsson (D)
 • Ásgeir Sveinsson (D)
 • Nanna Á. Jóns­dóttir (D)
 • Gísli Ægir Ágústsson (D)
 • Halldór Traustason (D)
 • Ása Dóra Finn­boga­dóttir (D)

Vara­menn:

 • Gunnar Héðinsson (D)
 • Jón B. G. Jónsson (D)
 • Gerður B. Sveins­dóttir (D)
 • Hjörtur Sigurðsson (D)
 • Jórunn Sif Helga­dóttir (D)
 • Víðir Hólm Guðbjartsson (D)
 • Guðmundur Sævar Guðjónsson (D)

2010–2014

Bæjar­mála­fé­lagið samstaða (S) 228 atkvæði eða 44,9% og 3 menn
Sjálf­stæð­is­flokk­urinn (D) 280 atkvæði eða  55,1% og 4 menn
Á kjör­skrá voru 662, kjör­sókn 82,6%

Aðal­menn:

 • Frið­björg Matth­ías­dóttir, (D)
 • Ásgeir Sveinsson (D)
 • Ásdís S. Guðmunds­dóttir (D)
 • Gunnar Ingvi Bjarnason (D)
 • Arnheiður Jóns­dóttir (S)
 • Guðrún Eggerts­dóttir (S)
 • Jón Árnason (S)

Vara­menn:

 • Jón B. G. Jónsson (D)
 • Egill Ólafsson (D)
 • Ásdís S. Guðmunds­dóttir (D)
 • Birna H. Krist­ins­dóttir (D)
 • Magnús Ólafs Hanson (S)
 • Jóhann Pétur Ágústsson(S)
 • Sverrir Haraldsson (S)

2006–2010

Sjálf­stæð­is­flokk­urinn (D) 252 atkvæði eða  40,3%
Bæjar­mála­fé­lagið Samstaða (S) 345 atkvæði eða 55,1%
Á kjör­skrá voru 686, kjör­sókn 92%

Aðal­menn:

 • Úlfar B. Thoroddsen, forseti bæjar­stjórnar (S)
 • Arnheiður Jóns­dóttir (S), formaður bæjar­ráðs
 • Jón Hákon Ágústsson, vara­for­seti bæjar­stjórnar (S)
 • Ari Hafliðason (S)
 • Jón B. G. Jónsson (D)
 • Þuríður G. Ingi­mund­ar­dóttir (D)
 • Nanna Jóns­dóttir (D)

Vara­menn:

 • Gunn­hildur A. Þóris­dóttir (S)
 • Bozena Turek (S)
 • Jóhann Pétur Ágústsson(S)
 • Birna H. Krist­ins­dóttir (D)
 • Geir Gestsson (D)
 • Óla Sigvalda­dóttir (D)