Hoppa yfir valmynd
  • Þjónusta
  • Mannlíf
  • Stjórnsýsla
  • Íbúagátt
    • English
    • Polski
  • Leit
  • Íbúagátt
  • English
  • Polski
  1. Stjórnsýsla

Gjald­skrár & talna­efni

Tölur, reikn­ingar og gjald­skrár eru lykil­þáttur í starf­semi sveit­ar­fé­laga. Í hvað fara pening­arnir? Hvernig stendur sveit­ar­fé­lagið? Hvað kostar þetta?

Gjaldskrár

Sveit­ar­fé­lagið veitir íbúum og gestum marg­vís­lega þjón­ustu. Til að gera hana sem aðgengi­leg­asta má finna allar gjald­skrár Vest­ur­byggðar hér á einum stað.

Ársreikningar

Sveit­ar­fé­lagið birtir ársreikn­inga reksturs síns á vefnum eftir að þeir hafa verið samþykktir af bæjar­stjórn. Í ársreikn­ingnum birtist afkoma Vest­ur­byggðar, kostn­aður við rekstur, eignir og skuldir.

Fjárhagsáætlanir

Rammi að starf­semi sveit­ar­fé­lagsins ár hvert er fjár­hags­áætlun þess sem samþykkt er af bæjar­stjórn. Í fjár­hags­áætlun sést stefna bæjar­stjórnar í málefnum Vest­ur­byggðar á árinu. Stefna til lengri tíma er mótuð með áætlun til 4 ára.

Vesturbyggð

Ráðhús Aðalstræti 75, Patreksfjörður

+354 450 2300 vesturbyggd@vesturbyggd.is kt. 510694 2369


2018 & 2019 Opinberi vefur ársins

2018 Vefur ársins

2020 Jafnlaunavottun