Bláfáninn

Patreks­höfn og Bíldu­dals­höfn eru hand­hafar Bláfánans, alþjóð­legrar umhverfis­við­ur­kenn­ingar sem veitt er smábáta­höfnum og baðströndum. Hafn­irnar hafa verið hand­hafar Bláfánans óslitið frá 2013.

Bláfáninn er útbreidd­asta umhverfis­við­ur­kenning sinnar tegundar í heim­inum og er veittur fyrir mark­vissa umhverf­is­stjórnun, góða þjón­ustu og vandaða upplýs­inga­gjöf um aðbúnað, umhverfi og öryggi.

Hér til hliðar má nálgast upplýs­ingar um umhverf­is­verk­efni hvers árs sem unnin eru í tengslum við Bláfánann. Einnig má sjá frekari upplýs­ingar um bláfánann á alþjóð­legri heima­síðu bláfánans.