Eyðublöð
Öll eyðublöð eru nú komin í nýja íbúagátt á heimasíðu Vesturbyggðar. Unnið er að því að gera öll eyðublöð aðgengileg inn á íbúagátt seitarfélagsins. Eyðublöð vegna byggingar, skipulaga, framkvæmda og eftilits eru þó ekki enn hægt að nálgast rafrænt. Þau eyðublöð má finna hér fyrir neðan, niðurhalanleg til prentunar og útfyllingar.
Byggingar, skipulag, framkvæmdir og eftirlit
- Byggingarleyfi - leiðbeiningar
- Byggingarleyfisumsókn - leiðbeiningar
- Byggingaleyfi/byggingarheimild/tilkynning/fyrirspurn/stöðuleyfi
- Umsókn um samþykki byggingaráforma
- Greinargerð hönnunarstjóra um ábyrgðasvið hönnuða
- Beiðni um skráningu byggingarstjóra
- Skráning iðnmeistara og staðfesting ábyrgða
- Beiðni um byggingarstjóraskipti
- Beiðni um öryggis- eða lokaúttekt
- Beiðni um fokheldisúttekt
- Beiðni um staðfestingu á eignaskiptayfirlýsingu
- Gátlisti hönnuða vegna lagnauppdrátta
- Gátlisti hönnuða vegna burðarvirkisuppdrátta
- Gátlisti vegna aðaluppdrátta
- Gátlisti hönnuða vegna séruppdrátta - almennt
- Umsókn um framkvæmdaleyfi
- Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna efnistöku
- Umsókn um lóð
- Umsókn um skipulagsmál
- Yfirlýsing um verklok á raforkuvirki vegna öryggis- eða lokaúttektar
- Yfirlýsing um prófun og þjónustusamning fyrir lyftu vegna öryggis- eða lokaúttektar
- Yfirlýsing um prófun þéttleika, þrýstiþols og virkni á gas-, olíu-, gufu-, loft- eða þrýstilögn
- Yfirlýsing um stillingu hitakerfis og virkni stýritækja vegna öryggis- eða lokaúttektar
- Yfirlýsing um stillingu, prófun á samvirkni tækja- og mælingu á loftmagni og dreifingu vegna öryggis- eða lokaúttektar
- Yfirlýsing um fullbúið og prófað brunaviðvörunarkerfi vegna öryggis- eða lokaúttektar
- Yfirlýsing um fullbúið vatnsúðakerfi og þjónustusamning vegna öryggis- eða lokaúttektar