Eyðu­blöð

Öll eyðu­blöð eru nú komin í nýja íbúagátt á heima­síðu Vest­ur­byggðar. Unnið er að því að gera öll eyðu­blöð aðgengileg inn á íbúagátt seit­ar­fé­lagsins. Eyðu­blöð vegna bygg­ingar, skipu­laga, fram­kvæmda og eftilits eru þó ekki enn hægt að nálgast rafrænt. Þau eyðu­blöð má finna hér fyrir neðan, niður­hal­anleg til prent­unar og útfyll­ingar.

Byggingar, skipulag, framkvæmdir og eftirlit