Hoppa yfir valmynd

Eyðu­blöð

Hægt er að sækja um leyfi og óska eftir þjón­ustu sveit­ar­fé­lagsins á þar til gerðum eyðu­blöðum. Unnið er að því að gera öll eyðu­blöð á vegum Vest­ur­byggðar rafræn en þangað til er úrval þeirra niður­hal­an­legt til prent­unar og útfyll­ingar.

Til að nota rafræn eyðu­blöð þarf að hafa rafræn skil­ríki eða Íslykil (sjá tengla hér neðst.)

 

Skólar og frístundir

Nú eru öll eyðu­blöð fyrir skóla og frístundir orðin rafræn.

Hægt er að nálgast skrán­ing­ar­blöð vegna skóla­mötu­neytis, íþrótta­skóla og frístundar hér til hægri, ásamt umsókn­areyðu­blöðum varð­andi skóla­vist í leik­skólum og tónlist­ar­skóla, umsókn um breyt­ingu á dval­ar­tíma og fleira.

Hægt er að skoða yfirlit sendra umsókna og fá afrit af þeim hér til hliðar.


Dýrahald

Sækja þarf um leyfi til að halda hunda og ketti


Byggingar, skipulag, framkvæmdir og eftirlit