Eyðublöð
Hægt er að sækja um leyfi og óska eftir þjónustu sveitarfélagsins á þar til gerðum eyðublöðum. Unnið er að því að gera öll eyðublöð á vegum Vesturbyggðar rafræn en þangað til er úrval þeirra niðurhalanlegt til prentunar og útfyllingar.
Til að nota rafræn eyðublöð þarf að hafa rafræn skilríki eða Íslykil (sjá tengla hér neðst.)
Byggingar, skipulag, framkvæmdir og eftirlit
- Beiðni um byggingarstjóraskipti
- Beiðni um öryggis- eða lokaúttekt
- Fyrirspurn til skipulagsnefndar
- Skráningar fyrir eigin úttektir
- Tilkynning um byggingarstjóra
- Tilkynning um skráningu iðnmeistara og staðfesting ábyrgða
- Tilkynningarskyld framkvæmd
- Tilnefning hönnunarstjóra
- Umsókn um byggingarleyfi
- Umsókn um framkvæmdaleyfi
- Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna efnistöku
- Umsókn um lóð
- Umsókn um skipulagsmál
- Umsókn um stöðuleyfi
- Yfirlýsing um fullbúið og prófað brunaviðvörunarkerfi vegna öryggis-eða lokaúttektar
- Yfirlýsing um fullbúið vatnsúðakerfi og þjónustusamning
- Yfirlýsing um prófun og þjónustusamning fyrir lyftu
- Yfirlýsing um stillingu, prófun á samvirkni tækja
- Yfirlýsing um stillingu hitakerfis
Menningar- og ferðamál
Hér má finna umsóknareyðublað fyrir styrki menningar- og ferðamálaráðs
Skólar og frístundir
Nú eru öll eyðublöð fyrir skóla og frístundir orðin rafræn.
Hér er hægt að nálgast skráningarblöð vegna skólamötuneytis, íþróttaskóla og frístundar ásamt umsóknareyðublöðum varðandi skólavist í leikskólum og tónlistarskóla, umsókn um breytingu á dvalartíma og fleira.
Hægt er að skoða yfirlit sendra umsókna og fá afrit af þeim hér til hliðar.
Frístund
Leikskóladeild
Grunnskólar
Leikskólar
Vinnuskóli - Sumarstörf
Atvinnuumsókn fyrir sumarstörf hjá Vesturbyggð
Greiðsluseðlar
Frá og með 1. janúar 2019 mun Vesturbyggð hætta útsendingu greiðsluseðla á pappír. Ef þú óskar eftir að fá greiðsluseðil áfram sendan í pósti/netpósti/RSM getur þú fyllt út umsókn hér til hliðar.
Félagsþjónusta
Ýmis eyðublöð tengd Félagsþjónustunni
Dýrahald
Sækja þarf um leyfi til að halda hunda og ketti