Hoppa yfir valmynd

17. júní í Birkimel

Kven­fé­lagið Neisti heldur þjóð­há­tíð­ar­daginn hátíð­legan í Birkimel á Barða­strönd.


Skrifað: 14. júní 2023

Auglýsingar

Dagskrá hefst kl. 14:00.

  • Fjallkona
  • Pylsur og pönnsur
  • Hoppukastalar
  • Söngur og stuð
  • Fánar fyrir börnin

Aðgangseyrir fyrir fullorðna er 1700 kr. og fyrir börn 7-12 ára 1000 kr. Ókeypis fyrir sex ára og yngri.

Hlökkum til að sjá sem flest.