Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir næstum 4 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

17. júní í Vest­ur­byggð

Þjóð­há­tíð­ar­dagur Íslands verður haldinn hátíð­legur í Vest­ur­byggð miðviku­daginn 17. júní næst­kom­andi


Skrifað: 12. júní 2020

Auglýsingar

Dagskrá:

Kl. 11 – Hátíðarguðsþjónusta í Patreksfjarðarkirkju

Kl. 13-15 – Hátíðardagskrá á Friðþjófstorgi

  • Hátíðarávarp: Rebekka Hilmarsdóttir, bæjarstjóri
  • Fjallkona
  • Andlitsmálun
  • Candy Floss
  • Grillaðar pylsur
  • Sjoppa á staðnum – ATH enginn posi

Söngkeppni 15 ára og yngri

  • Þriggja manna dómnefnd – Verðlaun fyrir 1.-3. sæti
  • Skráningar á sigridur450@gmail.com fyrir mánudaginn 15. júní! Umsjón: Sigga Gunn

Kl. 16-18 – Minjasafnið að Hnjóti

  • Opnun sumarsýningar á Minjasafninu að Hnjóti – nýtt merki safnsins kynnt!

Allir velkomnir!

Gleðilega þjóðhátíðardag