Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir u.þ.b. 5 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Tilkynning til íbúa

Í nótt, aðfaranótt föstu­dagsins 15. febrúar, fer fram viðhald á símstöð­inni á Patreks­firði sem gerir það að verkum að GSM-símar verða ekki virkir á Patreks­firði, Tálkna­firði, Bíldudal og í sveit­unum. Viðhalds­vinnan er áætluð milli kl. 01:00 og 06:00 en rof á þjón­ustu verður allt að 4 klst.


Skrifað: 14. febrúar 2019

Auglýsingar

Fastlínukerfið mun að öllum líkindum virka þrátt fyrir þetta þannig að allir eiga að geta haft samband við neyðarlínu 112.

Ef fastlínukerfi rofnar

Ef fastlínukerfið virkar einhverra hluta vegna ekki þá verður hægt að ná í eftirfarandi menn á þessum stöðum og þeir eru þá með neyðarfjarskipti við alla viðbragðsaðila:

Bíldudalur
Fannar Freyr Ottósson, Lönguhlíð 4

Tálknafjörður
Guðbjartur Ásgeirsson, Móatúni 23

Patreksfjörður
Davíð Rúnar Gunnarsson, Þórsgötu 1