Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 3 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Alþjóð­legi Alzheimer­dag­urinn

Alþjóð­legi Alzheimer­dag­urinn er mánu­daginn 21. sept­ember n.k. Rafrænu málþingi verður streymt og ætla áhuga­samir að horfa saman á málþingið í Eyra­seli, Sigtúni 17 á Patreks­firði. Allir velkomnir!


Skrifað: 17. september 2020

Auglýsingar

Dagskrá:

Kl. 17:00 Afmælisávarp – Alzheimersamtökin 35 ára
Árni Sverrisson formaður Alzheimersamtakanna

Kl. 17:10 Akureyri styðjandi samfélag fyrir fólk með heilabilun og aðstandendur þeirra
Hulda Sveinsdóttir heilabilunarráðgjafi Öldrunarheimila Akureyrar

Kl. 17:30 Heilavinur af öllu hjarta – Fræðsluverkefni Alzheimersamtakanna
Sigurbjörg Hannesdóttir fræðslustjóri Alzheimersamtakanna

Kl. 17:45 Lífið með heilabilun – Bjóðum öðrum inn í líf okkar
Ellý Katrín Guðmundsdóttir formaður Frumkvöðla og Magnús Karl Magnússon aðstandandi
Magnús Karl flytur erindið

Lokaorð – Framundan hjá Alzheimersamtökunum
Vilborg Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Alzheimersamtakanna

Rafrænni málstofu streymt á Facebooksíðu samtakanna. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis