Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 4 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.
Aukaferð með Baldri 17. janúar
Ferjan Baldur mun fara aukaferð sunnudaginn 17. janúar.
Brottför mun vera eftirfarandi:
kl. 8:30 frá Stykkishólmi
kl. 12:00 frá Brjánslæk
Ekki verður stoppað í Flatey í þessari aukaferð. Seinni ferð dagsins verður svo samkvæmt áætlun.