Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir u.þ.b. 4 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.
Bæjarlistamaður Vesturbyggðar 2021
Vesturbyggð óskar eftir tilnefningum til Bæjarlistamanns Vesturbyggðar 2021 en verðlaunin verða afhent þann 17. júní n.k.
Allir geta tilnefnt listamann. Athugið að tilnefna má listamenn úr öllum listgreinum, hvort heldur sem er myndlist, ritlist, leiklist, dans, hönnun o.s.frv.
Tilnefningar og ábendingar sendist í tölvupósti á muggsstofa@vesturbyggd.is í síðasta lagi mánudaginn 24. maí 2021.