Hoppa yfir valmynd
  • Þjónusta
  • Mannlíf
  • Stjórnsýsla
  • Íbúagátt
    • English
    • Polski
  • Leit
  • Íbúagátt
  • English
  • Polski
  1. Stjórnsýsla
  2. Útgáfa & auglýsingar
  3. Fréttir og tilkynningar

Bæjarlista­maður Vest­ur­byggðar 2022

Vest­ur­byggð óskar eftir tilnefn­ingum til Bæjarlista­manns Vest­ur­byggðar 2022 en verð­launin verða afhent þann 17. júní n.k.

 


Skrifað: 24. maí 2022

Auglýsingar

Allir geta tilnefnt listamann. Athugið að tilnefna má listamenn úr öllum listgreinum, hvort heldur sem er myndlist, ritlist, leiklist, dans, hönnun o.s.frv.

Tilnefningar og ábendingar sendist í tölvupósti á muggsstofa@vesturbyggd.is í síðasta lagi þriðjudaginn 31. maí 2022.

 

Menningar- og ferðamálafulltrúi

Gauja Hlín Helgudóttir mf@vesturbyggd.is / 450 2335


Vesturbyggð

Ráðhús Aðalstræti 75, Patreksfjörður

+354 450 2300 vesturbyggd@vesturbyggd.is kt. 510694 2369


2018 & 2019 Opinberi vefur ársins

2018 Vefur ársins

2020 Jafnlaunavottun