Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir næstum 4 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Bæjar­stjórn­ar­fundur

347. fundur bæjar­stjórnar verður haldinn í fjar­fundi, miðviku­daginn 29. apríl 2020 og hefst kl. 17:00.  Þar sem um fjar­fund er að ræða verður fund­urinn ekki opinn almenn­ingi en upptaka frá fund­inum verður sett inn á heima­síðuna.


Skrifað: 24. apríl 2020

Almenn mál

1. 2004028 – Ársreikningur Vesturbyggðar 2019
2. 2004087 – Starfsemi Vesturbyggðar á tímum kórónuveiru – covid-19
3. 2004021 – Frestun á greiðslum fasteignagjalda vegna Covid-19
4. 2002094 – Ástand vega í Vesturbyggð
5. 2004029 – Ráðning leikskólastjóra Arakletti
6. 1903358 – Heilsueflandi samfélag
7. 2004024 – Aðalskipulagsbreyting – Seftjörn fiskeldi
8. 2004019 – Deiliskipulag fyrir fiskeldi – Seftjörn.
9. 2004020 – Breyting á aðalskipulagi Vesturbyggðar – Örlygshafnarvegur um Hvallátur.

Fundargerðir til kynningar

10. 2002197 – Patrekshöfn, umsókn um lóð undir meltutank.
11. 2004030 – Hitaveita fyrir Bíldudal
12. 2003006F – Bæjarráð – 893
13. 2003002F – Fasteignir Vesturbyggðar – 73
14. 2004001F – Fasteignir Vesturbyggðar – 74
15. 2003004F – Fræðslu og æskulýðsráð – 60
16. 2004004F – Skipulags og umhverfisráð – 71
17. 2004002F – Bæjarráð – 894
18. 2004006F – Fræðslu- og æskulýðsráð – 61
19. xxxxxxxF – Hafna- og atvinnumálaráð – 18