Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 3 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Bæjar­stjórn­ar­fundur

351. fundur bæjar­stjórnar Vest­ur­byggðar verður haldinn í fjar­fundi, miðviku­daginn 16. sept­ember 2020 og hefst kl. 17:00.  Þar sem um fjar­fund er að ræða verður fund­urinn ekki opinn almenn­ingi en upptaka frá fund­inum verður sett inn á heima­síðu sveit­ar­fé­lagsins að fundi loknum.


Skrifað: 14. september 2020

Auglýsingar

Almenn mál

1.2005004 – Stjórnskipan Vesturbyggðar – skipan í ráð og nefndir

2. 2006027 – Strandgata 17A. Ósk um nýjan lóðarleigusamning, breytt stærð lóðar

3. 2009031 – Umsókn um framkvæmdaleyfi – OV

4. 2009026 – Skólavist á milli sveitarfélaga – samkomulag

5. 2006071 – Refasamningur Vesturbyggð

6. 2002085 – Skógræktarfélög í Vesturbyggð – samningar um styrki

7. 2008026 – Bygging fjögurra íbúða á Bíldudal – stofnframlög

8. 2005010 – Formlegt erindi vegna umhverfisvottunar Vestfjarða

Fundargerðir til kynningar

9. 2008003F – Bæjarráð – 901

10. 2008004F – Fjallskilanefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar – 23

11. 2008006F – Bæjarráð – 902

12. 2009001F – Bæjarráð – 903

13. 2009002F – Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðahrepps – 55

14. 2009003F – Skipulags og umhverfisráð – 76

15. 200900xF – Hafna- og atvinnumálaráð – 23