Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 3 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Bæjar­stjórn­ar­fundur

354. fundur bæjar­stjórnar Vest­ur­byggðar verður haldinn í fjar­fundi, miðviku­daginn 25. nóvember 2020 og hefst kl. 17:00.  Þar sem um fjar­fund er að ræða verður fund­urinn ekki opinn almenn­ingi en upptaka frá fund­inum verður sett inn á heima­síðu sveit­ar­fé­lagsins að fundi loknum.


Skrifað: 23. nóvember 2020

Almenn mál

1. 2005091 – Fjárhagsáætlun 2021 – 2024

2. 2011019 – Fjárhagsáætlun 2021 – gjaldskrár Vesturbyggðar

3. 2011012 – Veðyfirlýsing vegna lána hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf.

4. 2008037 – Stytting vinnuvikunnar

5. 2010046 – Ofanflóðavarnir á Bíldudal

6. 2011024 – Bíldudalur, Grjótgarður og útrás. Framkvæmdaleyfi.

7. 2004020 – Breyting á aðalskipulagi Vesturbyggðar – Örlygshafnarvegur um Hvallátur.

8. 2002205 – Deiliskipulag Látrabjargs, breyting á uppdrætti S-3.

9. 2011022 – Umsókn um framkvæmdaleyfi. Patreksfjarðarflugvöllur.

10. 2010043 – Balar, Patreksfirði. Umsókn um lóðir.

11. 2010078 – Hjallur v. Fjósadalsá. Umsókn um lóðarleigusamning.

12. 2011056 – Strönd ehf. – slit félags

13. 2003034 – Landgræðslusamningur við skógræktarfélag Patreksfjarðar

Fundargerðir til kynningar

14. 2010007F – Bæjarráð – 907

15. 2011002F – Bæjarráð – 908

16. 2011004F – Velferðarráð – 34

17. 2011003F – Hafna- og atvinnumálaráð – 25

18. 2011001F – Fræðslu- og æskulýðsráð – 67

19. 2011007F – Skipulags og umhverfisráð – 78

20. 2011009F – Bæjarráð – 909