Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 3 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Bæjar­stjórn­ar­fundur

355. fundur bæjar­stjórnar Vest­ur­byggðar verður haldinn í fjar­fundi, miðviku­daginn 9. desember 2020 og hefst kl. 17:00. Þar sem um fjar­fund er að ræða verður fund­urinn ekki opinn almenn­ingi en upptaka frá fund­inum verður sett inn á heima­síðu sveit­ar­fé­lagsins að fundi loknum.


Skrifað: 7. desember 2020

Almenn mál

1. 2005091 – Fjárhagsáætlun 2021 – 2024
2. 2011019 – Fjárhagsáætlun 2021 – gjaldskrár Vesturbyggðar
3. 2005022 – Fjárhagsáætlun 2020 – viðaukar
4. 2002127 – Vesturbyggð – Aðalskipulag 2018-2030
5. 2004024 – Aðalskipulagsbreyting – Seftjörn fiskeldi
6. 2004019 – Deiliskipulag fyrir fiskeldi – Seftjörn.
7. 2010079 – Breyting á aðalskipulagi Vesturbyggðar – íbúðarsvæði við Hafnarbraut, Bíldudal
8. 2010080 – Deiliskipulag – íbúðarsvæði við Hafnarbraut, Bíldudal
9. 2011075 – Framtíð Breiðafjarðar, samantekt og niðurstöður

Fundargerðir til kynningar

10. 2011005F – Fjallskilanefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar – 25
11. 2011006F – Hafna- og atvinnumálaráð – 26
12. 2011012F – Bæjarráð – 910
13. 20110xxx – Skipulags- og umhverfisráð – 79