Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir u.þ.b. 4 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Bæjar­stjórn­ar­fundur

360. fundur bæjar­stjórnar verður haldinn í Ráðhúsi Vest­ur­byggðar, Aðalstræti 75, Patreks­firði, miðviku­daginn 26. maí 2021 og hefst kl. 17:00.


Skrifað: 21. maí 2021

Dagskrá:

Almenn mál

1. 2104041 – Ársreikningur Vesturbyggðar 2020 – seinni umræða
2. 2103010 – Fjárhagsáætlun 2021 – viðaukar
3. 2102012 – Lántökur ársins 2021
4. 2104003 – Skólastjóri Bíldudalsskóla
5. 2103037 – Uppbygging fiskeldis og innviða á Vestfjörðum – samstarf sveitarfélaga
6. 2105006 – Efri-Rauðsdalur. Stofnun lóðar.
7. 2105040 – Mál nr. 640 um endurskoðun á laga- og reglugerðarumhverfi
sjókvíaeldis. Ósk um umsögn.
8. 2105037 – Sumarlokun 2021 – Ráðhús Vesturbyggðar

Til kynningar

9. 2105018 – Ársyfirlit slökkviliðanna 2020
10. 2105047 – Boðun á 66. Fjórðungsþings Vestfirðinga 2. júní 2021

Fundargerðir til kynningar

11. 2104002F – Almannavarnarnefnd – 3
12. 2105002F – Bæjarráð – 920
13. 2105001F – Menningar- og ferðamálaráð – 16
14. 2105003F – Fræðslu- og æskulýðsráð – 71
15. 2105004F – Skipulags og umhverfisráð – 84
16. 2105005F – Hafna- og atvinnumálaráð – 31
17. 2105006F – Bæjarráð – 92