Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 2 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Bæjar­stjórn­ar­fundur

364. fundur bæjar­stjórnar verður haldinn í Ráðhúsi Vest­ur­byggðar, Aðalstræti 75, Patreks­firði, miðviku­daginn 20. október 2021 og hefst kl. 17:00.


Skrifað: 18. október 2021

Dagskrá:

Almenn mál

1. 2005004 – Stjórnskipan Vesturbyggðar – skipan í ráð og nefndir
2. 2103010 – Fjárhagsáætlun 2021 – viðaukar
3. 1910002 – Styrkir Menningar-og ferðamálaráðs
4. 2110001 – Húsnæðissjálfseigarstofnun á landsbyggðinni
5. 2110022 – Járnhóll, Bíldudal. Deiliskipulagsbreyting.
6. 2110023 – Hóll, Bíldudal. Deiliskipulag Íbúabyggðar.
7. 2110016 – Breyting á Aðalskipulagi ísafjarðarbæjar 2008-2020. Kynning á skipulagslýsingu -landfylling á Eyrinni, Ísafirði

Til kynningar

8. 2102072 – Reikningsskil sveitarfélaga – breyting á reglugerð 1212-2015
9. 2110004 – Bréf ráðuneytisins til sveitarfélaga vegna nýrra leiðbeininga og fyrirmyndar að samþykkt um stjórn sveitarfélaga

Fundargerðir til kynningar

10. 2108007F – Menningar- og ferðamálaráð – 17
11. 2109006F – Bæjarráð – 928
12. 2109007F – Almannavarnarnefnd – 4
13. 2110002F – Bæjarráð – 929
14. 2110004F – Skipulags og umhverfisráð – 89
15. 211000XF – Hafna og atvinnumálaráð – 33