Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir u.þ.b. 2 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Bæjar­stjórn­ar­fundur

369fundur bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsi Vest­ur­byggðar, Aðalstræti 75, Patreks­firðimiðvikudaginn 16. mars 2022 og hefst kl. 17:00.  


Skrifað: 14. mars 2022

Auglýsingar

Dagskrá:

Almenn erindi

1. 2109040 – Samþykktir um stjórn Vesturbyggðar – endurskoðun
2. 2203051 – Yfirlýsing Evrópusamtaka sveitarfélaga vegna stríðsátaka í Úkraínu
3. 2203050 – Erindi til sveitarfélaga vegna móttöku flóttafólks
4. 2202045 – Sláttur og hirðing 2022-2024 Útboð
5. 2202048 – Greining KPMG á gjaldtöku á sjávarútvegi og fiskeldi
6. 2202049 – Deiliskipulag Selárdal. Ósk um breytingu á skipulagi.
7. 2202042 – Fjósadalur deiliskipulag sorpsöfnunnarsvæði
8. 2203046 – Bíldudalsvegur nr. 63 um Mikladal, umsókn um framkvæmdaleyfi.
9. 2201037 – Reglur um úthlutun lóða í Vesturbyggð.

Fundargerðir til kynningar

10. 2110075 – Sameiginlegt útboð á slökkvibílum fyrir sveitarfélög Íslands
11. 2202002F – Menningar- og ferðamálaráð – 20
12. 2202002F – Menningar- og ferðamálaráð – 20
13. 2202003F – Fasteignir Vesturbyggðar – 78
14. 2202007F – Bæjarráð – 937
15. 2203001F – Skipulags og umhverfisráð – 93
16. 2201005F – Fræðslu- og æskulýðsráð – 76
17. 22030xxF – Hafna- og atvinnumálaráð – 38