Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir næstum 2 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Bæjar­stjórn­ar­fundur

371. fundur bæjar­stjórnar verður haldinn í Ráðhúsi Vest­ur­byggðar, Aðalstræti 75, miðviku­daginn 11. maí 2022 og hefst kl. 17:00


Skrifað: 9. maí 2022

Dagskrá:

Almenn erindi

1. 2201017 – Stjórnskipan Vesturbyggðar – skipan í ráð og nefndir 2022
2. 2204011 – Ársreikningur Vesturbyggðar 2021
3. 2205012 – Samgöngu- og vegakerfi á sunnanverðum Vestfjörðum
4. 2109039 – Skólastefna Vesturbyggðar
5. 2002068 – Stefnumótun í ferðaþjónustu
6. 2204016 – Skólamötuneyti á Bíldudal
7. 2004011 – Hjúkrunarrými á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Patreksfirði
8. 2105052 – Áform Arnarlax um byggingu sláturhúss á Patreksfirði
9. 2101015 – Almenningssamgöngur á sunnanverðum Vestfjörðum
10. 2205020 – Krosseyri. Deiliskipulag fyrir Heilsusetur

Fundargerðir til kynningar

11. 2204007F – Bæjarráð – 940
12. 2204009F – Velferðarráð – 40
13. 2205002F – Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps – 64
14. 220500XF – Skipulags og umhverfisráð – 95
15. 220500XF – Fræðslu- og æskulýðsráð – 78